13.3.2007 | 12:55
Vonandi skilar þetta einhverju..
Flott ég skal flýta fyrir, nokkrar tillögur gerði ég fyrir löngu síðan og nefndin má brúka þær af vild, þær eru hér í gríni og alvöru : http://www.blog.central.is/linumadur?page=viewPage&id=840861.
Og nokkur heilræði fyrir höfunda:
1. Stefnumótun skýr , styrkir einfaldir og gegnsæir
2. Áhersla á að styrkja þróun og tækni
3. Sýna aðferðafræði sem tryggir hagkvæmustu nýtingu fjármagns
4. Lista nákvæmlega þau opinberu störf sem heppilegt væri að flytja á svæðið.
Ríkisstjórn samþykkir að skipa nefnd vegna ástands atvinnumála á Vestfjörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ja það hlaut að vera að þú værir byrjaður að tjá þig á öðrum stað. Því miður hef ég ekki lausn á ástandi atvinnumála á Vestfjörðum, en ég er þess fullviss að þessi nefnd skipuð fagaðilum á eftir að vinna að gerð Rammaáætlunar. En ekki bara eitthvað fólk sem gerir áætlun.
med venlig hilsen
Kristinn St.
Kristinn Steinar (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 02:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.